Category Archives: Þjálfun

Námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana

Eldvarnir byggingarinnar, viðbragðsáætlun og þjálfun í notkun handslökkvitækja Farið er yfir eldvarnir byggingarinnar og viðbrögð við eldsvoða. Fjallað er um slökkvitæki og notkun þeirra æfð. Brunavarnir byggingarinnar Flóttaleiðir Brunaviðvörun Neyðarlýsing og útmerkingar Slökkvikerfi Reyklosun Brunahólfanir Mannlegi þátturinn Umgengni, viðhald og … Continue reading

Birt undir flokknum Þjálfun | Tagged | Skrifið athugasemd

Þjálfun fyrir slökkviliðsmenn

Eldstoðir bjóða upp á upprifjun í formi fyrirlesturs fyrir slökkviliðsmenn. Einnig bjóða Eldstoðir upp á verklegar æfingar, meðal annars í eldgámi sem er í eigu fyrirtækisins. Fyrirlestrar og æfingar: Þróun innanhússbruna, fjallað um eðli elds og slökkvitækni, fylgst með þróun … Continue reading

Birt undir flokknum Þjálfun | Tagged | Skrifið athugasemd