Category Archives: Brunavarnir bygginga

Brunahólfanir

Tilgangur brunahólfunar Ef eldur kemur upp í byggingu þá á hönnun og frágangur að tryggja eftirfarandi: Að útbreiðsla elds og reyks innan byggingarinnar sé takmörkuð með viðurkenndum hætti. Að útbreiðsla brunans til mannvirkja í grenndinni sé takmörkuð með viðurkenndum hætti. … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Burðarvirki

Í 7. kafla byggingarreglugerðar eru skilgreind meginmarkmið brunavarna. Þar segir að ef eldur kemur upp í mannvirki eigi burðargeta þess að haldast í fyrirskrifaðan tíma og tryggja eigi öryggi manna sem vinna við slökkvi – og björgunarstörf sem allra best. … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Reyklosunarbúnaður bygginga

Reyklosun er mikilvæg. Það er mikilvægt að losna sem fyrst við eyðandi orku og reyk út úr brennandi byggingu. Reykjarmyndun Í öllum bruna myndast reykur, efni í reyk eru mismunandi eftir því hvað brennur. Þegar viður brennur er yfirleitt hægt … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Út- og neyðarlýsingar

Leiðbeiningar Leiðbeinandi útljós og aðrar neyðarlýsingar eru veigamikill þáttur í rýmingu bygginga. Útljós eiga að vera fyrir ofan  útgöngudyr. Stærð og fjöldi fer eftir stærð og notkunarsviði húsnæðis. Staðsetning útljósa miðast við að það sjáist í a.m.k. eitt útljós frá … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged , | Skrifið athugasemd

Handslökkvibúnaður

Staðsetning Handslökkvitæki á að hengja á vegg á áberandi eða merktum stað, stærð tækja og tegund slökkviefnis fer eftir áhættu. t.a.m. ætti kolsýrutæki (CO2) að vera staðsett nærri rafmagnstöflu og öflugum raftækjum en almenna reglan er að handslökkvitæki séu staðsett … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Brunatákn á teikningum

Um er að ræða tákn sem hafa verið notuð í Evrópu undanfarin ár en búast má við því að þeim verði skipt út fyrir önnur nýrri, hvenær það verður gert er ekki enn vitað en eldri táknin munu gilda áfram … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Atriðalisti eldvarna

Smelltu á skjalið til að sjá stærri útgáfu.

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Flóttaleiðir

Flóttaleiðir skulu vera greiðfærar Flóttaleiðir eiga að vera einfaldar, auðrataðar og greiðfærar. Þær eiga að tryggja það að fólk sem statt er í mannvirki, hafi nægan tíma til að koma sér út undir bert loft áður aðstæður verða hættulegar. Útreikningar … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Brunaviðvörunarkerfi

Prófanir, eftirlit og viðhald Samning á að gera við viðurkenndan þjónustuaðila um reglulegar prófanir, eftirlit og viðhald á brunaviðvörunarkerfum og tengdum búnaði. Í gr. 92.3. í byggingarreglugerð segir að reykskynjari og handslökkvitæki eiga að vera í öllum íbúðum, gildir þetta … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Slökkvikerfi

Flest slökkvikerfi eru sjálfvirk sem þýðir að þau fara í gang annaðhvort við boð frá viðvörunarkerfi (hita-eða reykskynjarar) eða bræðivar á stút gefur sig við fyrirfram ákveðið hitastig. Í sumum tilfellum þarf hvorutveggja að koma til, dæmi um það eru … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd