Tenglar
-
Efnisorð
Atriðalisti Eldvarna Brunahólfanir Brunahönnun brunaviðvörunarkerfi Burðarvirki eigið eldvarnaeftirlit Einangrun Eldvarnaeftirlit Eldstoða Eldvarnarveggir F-gas Flóttaleiðir Gas handslökkvibúnaður Handslökkvibúnaður; slökkvitæki og brunaslöngur HD Power Foam System 08 Heimildir kerfi klefar Klæðningar Klæðningar almennt Klæðningar og einangrun innanhúss Klæðningar og einangrun utanhúss Lagnagöt lagnir Loftræsing Loftræsting Lósop og stigleiðsla Mengunarslys Neyðarlýsingar Námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana Opinbert eftirlit Rafkerfi og raftæki Raflagnir og raftæki Reyklosunarbúnaður Reyklosunarbúnaður bygginga Sambrunahætta Slökkvikerfi Sprengihætta Sérstök eld- eða sprengihætta; eldfimir vökvar Uppdrættir og byggingarleyfi Vatnsúðakerfi Íkveikju og sambrunahætta Út- og neyðarlýsingar Útlýsingar Úttektir bygginga og eftirlit með lóðum og framkvæmdum á þeim
WP Cumulus Flash tag cloud by Roy Tanck and Luke Morton requires Flash Player 9 or better.
Efnisyfirlit
-
Nýjar greinar
Author Archives: Baldur S. Baldursson
Raflagnir og raftæki
Rafmagnsslys Um 30 % bruna vegna raflagna og raftækja eru í atvinnuhúsnæði. Í 60% tilfella eru það sjálf raftækin sem eru orsakavaldar, röng notkun 29% og lausar tengingar 3%, ekki er vitað um orsakir í 8% tilfella. Kostnaður vegna rafmagnsslysa … Continue reading
Loftræsting
Hönnun Loftræstikerfi skal þannig hannað og frá því gengið að það rýri ekki brunahólfun byggingar eða stuðli að reykútbreiðslu við bruna. Almennt eiga loftræstiklefar að vera í sjálfstæðu brunahólfi EI60 með hurð EIS30. klæðningar inni í klefanum eiga að vera … Continue reading
Einangrun
Í gegnum tíðina hafa ýmsar gerðir einangrunar verið notaðar; reiðingur, marhálmur, spænir, korkur, glerull, steinull, hvítt plast (pólystýren), PIR(polyísósíanúrat), PUR (pólyúreþan) o.fl. Almenna reglan er sú að einagrun í brunahólfandi veggjum skal vera þéttull eða sambærileg steinullareinangrun með rúmþyngd a.m.k. … Continue reading
Klæðningar
Innanhússklæðningar Klæðningar innanhúss sem eru úr eldnæmum byggingarefnum og ná ekki að vera í flokki eitt eða tvö, geta verið úr efnum sem brenna tiltölulega hratt. Ekki er leyfilegt að nota slíkar klæðningar innanhúss hér á landi. Slíkar klæðningar ásamt … Continue reading
Brunahólfanir
Tilgangur brunahólfunar Ef eldur kemur upp í byggingu þá á hönnun og frágangur að tryggja eftirfarandi: Að útbreiðsla elds og reyks innan byggingarinnar sé takmörkuð með viðurkenndum hætti. Að útbreiðsla brunans til mannvirkja í grenndinni sé takmörkuð með viðurkenndum hætti. … Continue reading
Burðarvirki
Í 7. kafla byggingarreglugerðar eru skilgreind meginmarkmið brunavarna. Þar segir að ef eldur kemur upp í mannvirki eigi burðargeta þess að haldast í fyrirskrifaðan tíma og tryggja eigi öryggi manna sem vinna við slökkvi – og björgunarstörf sem allra best. … Continue reading
Reyklosunarbúnaður bygginga
Reyklosun er mikilvæg. Það er mikilvægt að losna sem fyrst við eyðandi orku og reyk út úr brennandi byggingu. Reykjarmyndun Í öllum bruna myndast reykur, efni í reyk eru mismunandi eftir því hvað brennur. Þegar viður brennur er yfirleitt hægt … Continue reading
Út- og neyðarlýsingar
Leiðbeiningar Leiðbeinandi útljós og aðrar neyðarlýsingar eru veigamikill þáttur í rýmingu bygginga. Útljós eiga að vera fyrir ofan útgöngudyr. Stærð og fjöldi fer eftir stærð og notkunarsviði húsnæðis. Staðsetning útljósa miðast við að það sjáist í a.m.k. eitt útljós frá … Continue reading
Handslökkvibúnaður
Staðsetning Handslökkvitæki á að hengja á vegg á áberandi eða merktum stað, stærð tækja og tegund slökkviefnis fer eftir áhættu. t.a.m. ætti kolsýrutæki (CO2) að vera staðsett nærri rafmagnstöflu og öflugum raftækjum en almenna reglan er að handslökkvitæki séu staðsett … Continue reading
Brunatákn á teikningum
Um er að ræða tákn sem hafa verið notuð í Evrópu undanfarin ár en búast má við því að þeim verði skipt út fyrir önnur nýrri, hvenær það verður gert er ekki enn vitað en eldri táknin munu gilda áfram … Continue reading