Eldvarnir byggingarinnar, viðbragðsáætlun og þjálfun í notkun handslökkvitækja
Farið er yfir eldvarnir byggingarinnar og viðbrögð við eldsvoða.
Fjallað er um slökkvitæki og notkun þeirra æfð.
Brunavarnir byggingarinnar
- Flóttaleiðir
- Brunaviðvörun
- Neyðarlýsing og útmerkingar
- Slökkvikerfi
- Reyklosun
- Brunahólfanir
Mannlegi þátturinn
- Umgengni, viðhald og þrif
- Opinn eldur og reykingar
Handslökkvibúnaður
- Kynning í kennsluaðstöðu
- Verkleg æfing
Þáttakendur fá afhentan atriðalista daglegs eldvarnaeftirlits.