Monthly Archives: febrúar 2009

Flóttaleiðir

Flóttaleiðir skulu vera greiðfærar Flóttaleiðir eiga að vera einfaldar, auðrataðar og greiðfærar. Þær eiga að tryggja það að fólk sem statt er í mannvirki, hafi nægan tíma til að koma sér út undir bert loft áður aðstæður verða hættulegar. Útreikningar … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Brunaviðvörunarkerfi

Prófanir, eftirlit og viðhald Samning á að gera við viðurkenndan þjónustuaðila um reglulegar prófanir, eftirlit og viðhald á brunaviðvörunarkerfum og tengdum búnaði. Í gr. 92.3. í byggingarreglugerð segir að reykskynjari og handslökkvitæki eiga að vera í öllum íbúðum, gildir þetta … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

Slökkvikerfi

Flest slökkvikerfi eru sjálfvirk sem þýðir að þau fara í gang annaðhvort við boð frá viðvörunarkerfi (hita-eða reykskynjarar) eða bræðivar á stút gefur sig við fyrirfram ákveðið hitastig. Í sumum tilfellum þarf hvorutveggja að koma til, dæmi um það eru … Continue reading

Birt undir flokknum Brunavarnir bygginga | Tagged | Skrifið athugasemd

HD Power Foam System 08 háþrýstislökkvidælur

Búnaðurinn samanstendur af háþrýstidælu 200 bar, 16.1 l/mín. Slönguhjól úr ryðfríu stáli með 60 m langri slöngu og froðustút. Froðublöndungur er við dæluna en blöndun lofts fer fram í stútnum. 200 L vatnstankur fylgir búnaðinum en einnig er hægt að … Continue reading

Birt undir flokknum Dælur | Tagged | Skrifið athugasemd

Eldvarnaeftirlit Eldstoða ehf.

View Larger Map

Birt undir flokknum Eldvarnaeftirlit | Tagged | Skrifið athugasemd